Færslur fyrir desember, 2011

Sunnudagur 11.12 2011 - 15:11

Smá Pútín í Steingrími J.

Það er smá Pútín í Steingrími J.

Föstudagur 09.12 2011 - 20:46

Stóra-Bretland orðið Litla-Bretland!

Allar líkur eru á að eftirmæli David Camerons núverandi forsætisráðherra Bretlands verði „maðurinn sem breytti Stóra Bretlandi í Litla Bretland„!!!

Fimmtudagur 08.12 2011 - 10:42

„Björt framtíð“ á landsvísu

„Björt framtíð“ hefur boðað stofnun nýs stjórnmálaafls á landsvísu. Vefsíða áhugafólks um bjarta framtíð verður opnuð í dag. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu en ég veit að mikil vinna hefur verið unnin við undirbúning stjórnmálavettvangsins. En merkilegur andskoti er það hvernig fjölmiðlar vilja gera nýja stjórnmálaaflið að „Bezta flokknum“. Stjórnmálaaflið er nefnilega ekki […]

Miðvikudagur 07.12 2011 - 14:30

Rétt hjá Steingrími J.

Það er rétt hjá Steingrími J. að yfirstjórn efnahagsmála eigi að vera í einu ráðuneyti en ekki mörgum. En alls ekki í fjármálaráðuneytinu eins og Steingrím langar heldur í efnahagsráðuneytinu. Fjármálaráðuneytið á síðan að fylgja efnahagsstefnunni í sínum aðgerðum. Efnahagsstefnu sem er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar í heild en í forsjá ráðherra efnahagsmála. Sá heitir Árni Páll […]

Miðvikudagur 07.12 2011 - 08:48

Vigdís duglegur þingmaður

Vigdís Hauksdóttir er með eindæmum kröftugur og duglegur þingmaður.

Þriðjudagur 06.12 2011 - 17:09

Tíminn liðinn?

Mér þykir vænt um Tímann. Þótt ég hafi byrjað blaðamannaferil minn á Morgunblaðinu þá var ég lungan úr mínum fjölmiðlaferli á Tímanum. Hjá snillingunum Indriða G., Ingvari Gíslasyni og fleirum.  Ég hafði hugmyndir um að endurreisa Tímann sem annars vegar mánaðarrit og hins vegar sem vefrit. Vildi taka heitið „Tíminn“ á leigu af Framsóknarflokknum. Ég […]

Mánudagur 05.12 2011 - 18:42

Árni Páll ER að styrkja sig!

Þvert á það sem andstæðingar Árna Páls Árnasonar innan Samfylkingarinnar töldu þá hefur spuni þeirra gegn efnahagsráðherranum styrkt stöðu Árna Páls. Þá styrkti Árni Páll sjálfur stöðu sína með yfirvegaðri og málefnalegri framkomu sinni í Silfri Egils. Árni Páll er að stimpla sig inn sem raunverulegur valkostur fyrir Samfylkingarfólk þegar Jóhanna hættir. Sem gerist væntanlega […]

Mánudagur 05.12 2011 - 07:59

Spilling eykst á Íslandi

Það var spilling í gangi á Íslandi fyrir hrun. Það er klárt. En spillingin er síst minni eftir hrun. Á mörgum sviðum er hún enn meiri en fyrir hrun. Við virðumst lítið hafa lært.  Þetta er staðfest í árlegum lista Transparency International, samtaka sem berjast gegn spillingu.

Laugardagur 03.12 2011 - 21:32

Ömurlegur vælandi DV bloggari!

Miðlungs íslenskur bloggari í Svíþjóð sem þekktur er fyrir sorakjaft og oft á tíðum tilhæfulausar og meiðandi áskanir í garð nafngreinds fólks vælir nú eins og stunginn grís yfir því að hann sæti málsókn vegna meiðyrða. Ofan í kaupið gerir hann málsóknina sér að féþúfu sem er reyndar í takt við fyrri tilraunir hans til að […]

Föstudagur 02.12 2011 - 13:32

Öryggið úti í Eyjum?

Það eru ákveðin lágmörk sem unnt er að lifa við í heilbrigðisþjónustu í einstökum byggðalögum svo fjölskyldufólk treysti sèr til að búa þar. Nú stefnir í að þessu lágmarki hafi víða verið náð. Mögulega stefnir í það í Vestmannaeyjum. Er það ásættanlegt?

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur