Færslur fyrir desember, 2011

Fimmtudagur 01.12 2011 - 22:55

Árni Páll með pálmann í höndunum!

Árni Páll Árnason verður með pólitíska pálmann í höndunum ef Jóhanna og Steingrímur J. henda honum út út ríkisstjórn eins og kjaftasögur segja að sé á döfinni!  Áframhaldandi „efnahagsstefna“ Steingríms og Jóhönnu mun nánast gefa íslensku efnahagslífi náðahöggið. Sök Árna Páls mun vera sú að segja sannleikann. Gagnrýna Steingrím fyrir skort á aðhaldi í ríkisfjármálum […]

Fimmtudagur 01.12 2011 - 18:13

Gefur forstjóri FME Hæstarétti línuna?

Er  forstjóri Fjármálaeftirlitsins – sem margir telja gersamlega óhæfan sem slíkur vegna vafasamrar fortíðar á fjármálamarkaði – að gefa Hæstarétti línuna í máli Lýsingar? Sérkennilegt að forstjórinn leggi sig fram um að draga fram afleiðingar dóms héraðsdóms fyrir fyrirtækið nú þegar ljóst er að Hæstiréttur mun fjalla um málið. Hefði ekki verið rétt að „halda […]

Fimmtudagur 01.12 2011 - 08:48

…fyrirgefum vorum skuldunautum?

Stjórnmálaflokkarnir flestir eru skuldum vafnir eins og skrattinn skömmunum. Það er gömul saga og ný að skuldunautar eru háðir þeim sem þeir skulda. Völd lánveitenda yfir skuldunautum eru mikil. Þeir geta sett skuldunautum sínum skilyrði meðan skuldir eru ekki greiddar. Hvar er staða stjórnmálaflokkanna gagnvart þeim aðiljum sem flokkarnir skulda fé?  Er staða þeirra sem […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur