Fimmtudagur 05.01.2012 - 08:13 - 2 ummæli

Bezti ber af VG

Bezti í Reykjavík ber af VG á landsvísu þegar litið er til trúverðugleika. Bezti lofaði að svíkja kosningaloforðin sín. VG bara sveik þau.

„Ég tel að Vinstri græn hafi svikið öll, eða flest, loforð sem þau gáfu okkur,“ Hafsteinn Hjartarson, fyrrum formaður VG í Kópavogi og einn stofnanda VG. Mbl. 5.1.12.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og sjö? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur