Fimmtudagur 12.01.2012 - 08:45 - 2 ummæli

Þögn á Alþingi

Hefur enginn annar en ég tekið eftir því hvað þægileg þögnin á Alþingi er? Þjóðin þarf á löngum jóla og sumarfríum Alþingis að halda ekki síður en alþingismennirnir sjálfir!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Haukur Kristinsson

    Er ekki Vigdís Hauksdóttir í fæðingarorlofi?

  • Þorsteinn Úlfar Björnsson

    Maður hafði ekki áhyggjur meðan það heyrðist í börnunum þegar þau voru lítil. Annað mál þegar það heyrðist ekkert til þeirra. Þá var ástæða til að fara og gá. Ég held að það sama gildi un krakkana á leikskólanum við Austurvöll.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur