Þriðjudagur 14.02.2012 - 22:17 - 5 ummæli

Beztu vinir verzlunarmiðstöðva!

Beztu vinir verzlunarmiðstöðvanna urðu ofaná á kostnað „Lifandi miðbæjar“ í Reykjavík. Lattelepjandi liðið í 101 er búið að snúa baki við rótunum sínum. Orðið „súbúrbían“. Synd.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (5)

  • Friðrik Tryggvason

    Hvern fjandan ertu að röfla um núna, þú er orðin eins og verzta nöldur kelling í Vesturbænum.

  • súbúrbían var það heillin.

  • Hallur Magnússon

    @V Rétt – surburbian er dálítið annað 🙂

  • 250kr að leggja í 101, 0kr í smáralind og Kringlunni….“MOLLVÆÐING“

  • Í verslunarmiðstöðvum niðurgreiða verslunareigendur bílastæðin með leigu af verslunaplássunum sínum. Stæðin eru síðan ekki beint fyrir framan búðirnar.

    Af hverju eiga borgarbúar að niðurgreiða bílastæðaþjónustu í einu póstnúmeri en ekki öðru?

    Af hverju þurfa stæði að vera fyrir framan búðirnar í miðbænum þegar þær eru það hvergi annarsstaðar?

    Ef bílastæðagjöldin eru svo íþyngjandi fyrir verslun – af hverju bjóðast fasteignaeigendur á laugaveginu ekki til að taka stæðin yfir? Sama fyrirkomu lag í verslunarmiðstöðvunum, n.b. 1,3 milljarðar er krafa á smáralind fyrir afnot af bílastæða svæði einhvers þrotabús.

    Þannig að ég sé ekkert að nálgun Bezta – Síðan er klukkutíminn í Traðarholti á 80kr.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur