Beztu vinir verzlunarmiðstöðvanna urðu ofaná á kostnað „Lifandi miðbæjar“ í Reykjavík. Lattelepjandi liðið í 101 er búið að snúa baki við rótunum sínum. Orðið „súbúrbían“. Synd.
Beztu vinir verzlunarmiðstöðvanna urðu ofaná á kostnað „Lifandi miðbæjar“ í Reykjavík. Lattelepjandi liðið í 101 er búið að snúa baki við rótunum sínum. Orðið „súbúrbían“. Synd.
Flokkar: Óflokkað
Hvern fjandan ertu að röfla um núna, þú er orðin eins og verzta nöldur kelling í Vesturbænum.
súbúrbían var það heillin.
@V Rétt – surburbian er dálítið annað 🙂
250kr að leggja í 101, 0kr í smáralind og Kringlunni….“MOLLVÆÐING“
Í verslunarmiðstöðvum niðurgreiða verslunareigendur bílastæðin með leigu af verslunaplássunum sínum. Stæðin eru síðan ekki beint fyrir framan búðirnar.
Af hverju eiga borgarbúar að niðurgreiða bílastæðaþjónustu í einu póstnúmeri en ekki öðru?
Af hverju þurfa stæði að vera fyrir framan búðirnar í miðbænum þegar þær eru það hvergi annarsstaðar?
Ef bílastæðagjöldin eru svo íþyngjandi fyrir verslun – af hverju bjóðast fasteignaeigendur á laugaveginu ekki til að taka stæðin yfir? Sama fyrirkomu lag í verslunarmiðstöðvunum, n.b. 1,3 milljarðar er krafa á smáralind fyrir afnot af bílastæða svæði einhvers þrotabús.
Þannig að ég sé ekkert að nálgun Bezta – Síðan er klukkutíminn í Traðarholti á 80kr.