„Þegar núverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins var ráðinn árið 2005 lagði ég til að útlendingur yrði ráðinn forstjóri og færði fyrir þau skýr rök. Stjórnvöld hefðu betur farið að mínum tillögum þá.
Nú verður nýr forstjóri Fjármálaeftirltisins ráðinn. Það á að vera útlendingur.“
Þetta bloggaði ég 25. janúar 2009.
Enn einu sinni kemur í ljós að afar oft hef ég rétt fyrir mér þótt það falli í grýttan jarðveg þegar ég kem því á framfæri …
… afsakið hrokann, en svona er það bara!
Sjá ofangreinda færslu:
http://hallurmagg.blog.is/blog/hallurmagg/entry/783492/
Má ekki skv. 20. gr. stjskr. – en tillaga stjórnlagaráðs opnar í 6. mgr. 96. gr. á það (http://stjornlagarad.is/starfid/frumvarp/):
„Í lögum má kveða á um að í tiltekin embætti megi einungis skipa íslenska ríkisborgara. Krefja má embættismann um eiðstaf að stjórnarskránni.“
Ég er sammála Halli og þá verður bara að breyta lögum og stjórnarskrá. Í þessu örlandi eru óvart svon mikil frændsemi, vinátta og tengsl að það er ómögulegt að finna einhverni í svona embætti sem þola grandskoðun. Menn með reynslu hafa örugglega starfað á vegum einhverja sem koma svo til umræðu eða rannsóknar hjá t.d. FME. Nema að hugsanlega séu einhverjir Íslendingar erlendis sem ekkert hafa komið hér að málum frá námi. En aflað sér reynslu erlendis. En þá verða þeir líka dýrir. Það er ómögulegt að menn geti dundað sér við að koma mönnum í burtu ef að þeir gerast óþægilegir einhverjum.
Alveg sammála ykkur hallur og Magnús, það verður þá bara að breyta lögum, oft er þörf en nú er nauðsyn!
Er ekki Finnur Ingólfsson á lausu?
Það væri í samræmi við mikil völd auðmanna hér á landi og hið mikla frelsi þeirra til að tappa fé af þjóðarbúinu!
Ásdís….oft VAR þörf en nú…….
Pólverja í djobbið, med di samme!
Ekki bara fyrir Gunnar.
Ísland er komið á sama reit og 1262
Þurfum ekki enn einn útlendinginn til að fylgjast með okkur, þurfum bara að fara eftir gildandi reglum.
…þú ert eins og Kassandra, Hallur.
Þá mætti velta því líka fyrir sér,hvort okkur myndi ekki farnast bara betur svona yfirleitt að fá útlendinga til að stjórna öllu batteríinu í svona 5 til 10 ár.
Svona rétt á meðan ,,hreinsað“ er út úr skúmaskotum 4FLokksins og spillingarinnar.
Það er afar athyglisvert að enginn úr 4FLokka Mafíunni hefur komið Gunnari til varnar.
Hvað veldur?
Var hann orðinn of hnýsinn í ormagryfju spillingarinnar,sem okkur pöplinum er hulin?
Maður spyr sig!
Ég sé að stjórnin verði gerð afturreka með þetta mál og Gunnar muni fyrr en síðar taka aftur við starfi sínu.
Ég sé að ríkistjórnin lafir nú á lygunum, svikunum, illgirninni
og mútuþægri fjár- og valda-græðginni einni saman.
Ég sé að þingið verði brátt óstarfhæft og boðað verði til kosninga með haustinu og þá muni mútuþægum 4-flokka mellum verða mokað út sem skítugum og sýktum dræsum, gungum og druslum, úr pútnakassanum við Austurvöll.
Ég sé líka gott sumar fyrir sauðsvartan almúgann, sem mun fyllast mikilli von, þegar ljóst verður öllum að helvíti helferðarstjórnarinnar sé brátt á enda, jafn brátt og þeim verður þá í brók sinni þeim Steingrími og Jóhönnu og öllum þeirra „smávinum“, eins og Þorvaldur Gylfason kallar þannig steinsmugu hyski.
Og Lobbi og Bubbi munu fagna fjarvist þess skítapakks sem hefur bara logið og logið og svikið og svikið og logið og svikið.
Og Bubbi hinn, tja, hann mun æpa sem frelsaður sé:
„Ég sé ljósið! Ég sé ljósið! Loksins sé ég ljósið“
Og Hallur?
Ég sé að Hallur muni frelsa nokkra, bara venjulega, hreindýrstarfa úr gaddavír og vafningum næsta sumar
og verða glaður með að geta sinnt því sem hann er skástur í.
Útlending í FME, útlending í Seðlabankann, útlendinga inn á alþingi, útlendinga sem ráðherra, útlending í hæstarétt. Ef við höfum ekki trú á því að við getum stjórnað þessu skeri sjálf sérstaklega þar sem við erum alltaf að tala um hátt menntunarstig þjóðarinnar er þá ekki alveg eins gott að afsala okkur lýðræðinu og gerast bara danir aftur