Miðvikudagur 11.04.2012 - 09:02 - 10 ummæli

Rangur fjármálaráðherra

Stórgóðar greinar Árna Páls Árnasonar í Fréttablaðinu undirstrika að það er rangur fjármálaráðherra.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (10)

  • Sverrir Hjaltason

    Merkileg niðurstaða! Hvað segir hæfni Árna Páls um Oddnýju?

  • Sammála Halli.

    Núverandi ráðherra er ekki sannfærandi – vægt til orða tekið.

  • Hvað gerði Árni Páll þegar hann var ráðherra í þessum málum?

    Bar hann ekki ábyrgð á Seðlabankanum á einhverjum tíma?

  • Grétar Thor Ólafsson

    Lög 151.
    Bara brot gegn stjórarskrá Íslands.

    Það rýrir ekki gildi þessarar greinar Árna Páls. Aftur á móti vil ég frekar hafa hann sem álitsgjafa en ráðherra, eftir að hann með fullri meðvitund braut gegn stjórnarskrá Íslands.

  • Jóhannes

    Greinar Árna Páls eru góðar og bráðnauðsynlegt innlegg í umræðuna í dag. Það eru ansi margir orðnir honum sammála um að klunnalegar og veikburða aðgerðir seðlabankans við afléttingu gjaldeyrishaftanna muni litlum sem engum árangri skila.

    Það verður fróðlegt að heyra hvað Árni hefur fram að færa til lausnar á morgun. Rétt er að halda til haga að líklega er Árni Páll eini stjórnmálamaðurinn sem gerir tilraun til að koma með lausn á þessu mikilvægasta efnahagsvandamáli þjóðarinnar í dag. Hjá öðrum ríkir grafarþögn – af einhverjum ástæðum.

  • Hreggviður

    Það þarf meira til en tvo greinastúfa til að upphefja Árna Pál í hæstu hæðir. Oddný hefur hvergi sýnt af sér undirlægju í embætti, meira en hægt er að segja um Árna blessaðan.

  • Ég er sammála Árna um að það er góð lausn á málinu og svo mörgum öðrum málum líka, að gerast aðilar að ESB. Það er til marks um manúðleg sjónarmið og heilbrigð stjórnmálaleg viðhorf ESB hversu langt samtökin ganga til að bjarga Grikklandi. Grikklandi sem er jafnvel ósvífnara en Ísland í efnahagsmálum.

  • Greinar Árna Páls eru mjög góðar, skýrar og upplýsandi.

    Hæfur maður.

    Núverandi fjármálaráðherra er því miður úti á túni og hefur augljóslega ekkert í þetta embætti að gera.

    Því miður segir það allt um stöðuna í íslenskum stjórnmálum.

  • Þórður

    Góð og mæt kona hún Oddný en litlaus og duglaus. Hefur ekki þann kraft sem þarf til við núverandi aðstæður.

  • Ragnar Böðvarsson

    Ég leyfi mér að vara við því að dæma ráðherra – eða fólk yfirleitt – eingöngu eftir því hvernig það kemur fyrir í sjónvarpi.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og fjórum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur