Færslur fyrir júlí, 2012

Þriðjudagur 31.07 2012 - 20:17

Vaxtabótaklúður ríkisstjórnarinnar

Breytingar á vaxtabótakerfinu sem ríkisstjórnin stóð fyrir árið 2010 eru klúður. Þær koma þeim sem verst standa afar illa og munu væntanlega ríða einhverjum að fullu. Þó ber að hrósa fjármálaráðherra og skattstjóra fyrir eðlilega túlkun á lögunum þar sem ráðherrann og skattstjóri teygja sig í túlkun eins og unnt er innan ramma klúðurslaganna skuldendum húsnæðislána […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur