Rekstrarkostnaður Íbúðalánasjóðs hækkaði um 96% fyrstu tvö árin eftir að Guðmundur Bjarnason lét af störfum sem framkvæmdastjóri sjóðsins. Rekstrarkostnaður Íbúðalánasjóðs hækkaði um 41% á 12 mánuðum frá því 30. júní í fyrra til 30. júní í ár og mun hækka enn frekar síðari hluta ársins í ár ef marka má skýrslu stjórnar ÍLS.
Þessi gífurlega hækkun rekstrarkostnaðar hefur farið undarlega hljótt!
Rita ummæli