Fimmtudagur 27.09.2012 - 22:18 - 5 ummæli

Jón Gnarr er Jar Jar Binks!

Jón Gnarr er ekki Jedi. Jón Gnarr er Jar Jar Brinks! Jar Jar Binks er ein uppáhaldspersóna mín í Star Wars.

Um Jar Jar Binks segir eftir farandi í Star Wars Encyclopediu:

„A clumsy, well-meaning Gungan outcast on Naboo, Jar Jar Binks struggled to prove his worth throughout his life. Putting his awkward past behind him, Jar Jar left the swamps of Naboo to enter the even murkier waters of Coruscant politics, becoming a representative for his people in the galactic capital. There, his best intentions and eagerness to serve were exploited by scheming Senators and others in positions of power.“

Nánar um Jar Jar Binks: http://www.starwars.com/explore/encyclopedia/characters/jarjarbinks/

Nánar um Jón Gnarr: http://www.dv.is/folk/2012/9/27/margt-um-manninn-riff/

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (5)

  • Snæbjörn Brynjarsson

    Öfund og biturð.

    Þau tvö orð lýsa best þinni færslu.

  • grand admiral thrawn

    sammála Snæbirni. Þú ættir líka að sleppa því að name-droppa karakterum sem þú kannt ekki einusinni að skrifa nafnið á.. fáviti

  • Hallur Magnússon

    Elskurnar mínar!

    Hvaða vitleysa er þetta í ykkur!!!

    Reyndar verð ég að byrja á því að segja að´á þeim 35 árum sem ég hef fylgst með pólitík – þá hef ég aldrei séð viðkæmari stuðningsmenn stjórnmálamanns en stuðningsmenn Jóns Gnarr. Það er merkilegur andskoti að þeir – sem margir hverjir hafa verið afar gagnrýnir – að ég segi ekki orðljótir – í garð annars stjórnmála – bregðast við eins og hreinar meyjar í klaustri bregðast við blótyrðum þegar Gnarrinn er gagnrýndur.

    Skinhelgin algjör – því þar er svo merkilegt að Gnarr er oft gagnrýniverður eins og aðrir stjórnmálamenn.

    En yfir í Jón Gnarr og Jar Jar Brinks. Eins og ég segi þá er Jar Jar Brinks ein af uppáhaldspersónum mínum í Star Wars. Vill vel – en… „There, his best intentions and eagerness to serve were exploited by scheming Senators and others in positions of power“.

    Þannig er það bara að hluta til með Jón Gnarr.

    Hins vegar er styrkur Jóns Gnarr – er að hann áttar sig á veikleikum sínum í pólitíks og lætur því aðra eftir að keyra „hefðbundna“ pólitík. Það er skynsamlegt.

    Það sem betra er er að Jón Gnarr hefur nýtt sér stöðu sína sem borgarstjóri og mikilvæg opinber persóna – til að vekja athygli á og styðja við bak ýmiskonar málstaði sem þurfa stuðning.

    Þótt það sé ekki meginhlutverk borgarstjóra – þá skiptir það máli.

    Þótt ákveðnir stjórnmálamenn í „senatinu“ gamla hafi óneitanlega nýtt sér karakter Jóns Gnarr – þá má ekki gleyma því að með Jóni Gnarr eru afar öflugir stjórnmálamenn. Aðstoðarmaður Gnarrsins er öflugur og ´funkerar að miklu leiti eins og „hefðbundinn“ borgarstjóri. Einar Örn Benediktsson er mjög öflugur á eftir að enda í ríkisstjórn innan áratugar. Óttar Proppe meiri stjórnmálamaður en hann sjálfur vill vera að láta – brilljant vel gefinn.

    Með öðrum orðum – þótt Jón Gnarr sé töluverður Jar Jar Brinks – þá sem betur fer er hann í hópi sem ræður að miklu leiti við verkefnið. Þó ekki öllu.

    … að lokum – Jón Gnarr er enginn Jedi!

  • Kristján Blöndal

    Shit hvað þú ert bitur.

    Og það sem er verri glæpur er að þú veist ekkert um Star Wars.

  • Andrés Ingi

    Það var eins gott að þú birtir ekki skopmynd af Gnarrinum.

    Því þá værir þú í enn verrri málum, einsog dæmin sanna.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og fjórum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur