Færslur fyrir nóvember, 2012

Þriðjudagur 06.11 2012 - 08:32

Amríski Framsóknarflokkurinn

Framsóknarflokkurinn hefur um áratugaskeið litið á bandaríska Demókrataflokkinn sem systurflokk sinn. Það er ekki að ófyrirsynju því flokkarnir hafa átt samstarf meðal annars gegnum Alliance of Democrats. Þessu sambandi heldur núverandi flokksforysta Framsóknarflokksins nú á lofti og hefur lýst stuðningi við demókratan Barack Obama í bandarísku forsetakosningunum sem nú standa yfir. Hins vegar virðist núverandi flokksforysta […]

Föstudagur 02.11 2012 - 12:12

Fréttin er Björt framtíð

Fréttin er Björt framtíð en ekki tímabundið stopp í fylgishruni ríkisstjórnarinnar. Fréttin er að fari fram sem horfir verður nýr þingflokkur á Alþingi eftir komandi kosningar. Miðað við núverandi fylgi yrði slíkur þingflokkur Bjartrar framtíðar með að minnsta kosti 4 þingmenn. Einhverntíma hefði það verið talin frétt.

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur