Framsóknarflokkurinn hefur um áratugaskeið litið á bandaríska Demókrataflokkinn sem systurflokk sinn. Það er ekki að ófyrirsynju því flokkarnir hafa átt samstarf meðal annars gegnum Alliance of Democrats. Þessu sambandi heldur núverandi flokksforysta Framsóknarflokksins nú á lofti og hefur lýst stuðningi við demókratan Barack Obama í bandarísku forsetakosningunum sem nú standa yfir. Hins vegar virðist núverandi flokksforysta […]
Fréttin er Björt framtíð en ekki tímabundið stopp í fylgishruni ríkisstjórnarinnar. Fréttin er að fari fram sem horfir verður nýr þingflokkur á Alþingi eftir komandi kosningar. Miðað við núverandi fylgi yrði slíkur þingflokkur Bjartrar framtíðar með að minnsta kosti 4 þingmenn. Einhverntíma hefði það verið talin frétt.