Það þarf að spara í ríkisrekstri. Leggjum niður RÚV.
Frumforsenda í ríkisrekstri er að það sé unnt að færa haldbær rök fyrir slíkum rekstri. Það eru ekki lengur haldbær rök fyrir rekstri RÚV sem ríkisfyrirtækis.
Það þarf að spara í ríkisrekstri. Leggjum niður RÚV.
Frumforsenda í ríkisrekstri er að það sé unnt að færa haldbær rök fyrir slíkum rekstri. Það eru ekki lengur haldbær rök fyrir rekstri RÚV sem ríkisfyrirtækis.
Flokkar: Óflokkað
Hvers vegna er ekki hægt að færa haldbær rök fyrir rekstri RUV?
Líst vel á það – þjóð sem ekki getur búið sómasamlega að sínum minnstu bræðrum – hvort sem er sjúkt fólk, gamalt, fátækt eða fatlað, á ekki að eyða milljörðum í slíkt.
Menn gera sér þá væntanlega grein fyrir því að þar með er búið eins og málin standa í dag svipta þá sem lakast standa öllum möguleika á að sjá sjónvarp!
Og meira að segja Færeyjar eru með sitt ríkissjónvarp. Finnst þetta barnalegt. En það mætti alvega skoða að stytta dagskránna t.d.. En Gufan er eitthvað sem engin önnur stöðu bíður upp á í útvarpi og varðandi Íslenksa tónlist þá er engin önnur stöð sem spilar íslenska dægur tónlist eins og Rás 2
Er pólitísk rétthugsun orðin öllu rátthærra hjá Halli Magnússyni ?
Til að spara í ríkisrekstri þarf aðeins að reka helmingin af öllum starfsmönnum hjá hinu opinbera ! Þú þarft ekki að leggja RUV niður og það á ekki að gera.
Ef þú villt nánari listun á fólki sem hægt er að segja upp, þá getur verið að fyrrum flokksfélagar þínir í framsóknarflokknum sé ágæt byrjun. Auðvitað á að byrja á sjálfstæðisflokknum og þeirra félögum , því þeir eru flestir sem eru opinrir starfsmenn.
@Magnús Björnsson
Ef valið stendur, fyrir þá sem lakast standa, um að horfa á sjónvarp eða fá sanngjarna heilbrigðisþjónustu, svo ekki sé nú talað um að fá að lifa mannsæmandi lífi, held ég að valið yrði auðvelt.
Það mætti svo líka sameina Tryggingastofnun og Sjúkratryggingar og spara þannig milljarða í rekstrarkostnað.
Þarf ekki bara að reka RUV eins og hverja aðra samfélagsþjónustu, með gæði, ōryggi og gagnsemi sem aðalatriði?
HAHA áfram heldur þú Hallur, þetta er líka góð pæling eins og með fjölkvæningar.
Stöð 2 er amk. búinn að svo rækilega slá RÚV út af borðinu þegar kemur að innlendri dagskrágerð að dæmi sé um hvernig einkaframtakið gersigrar framlag hins opinbera sem sé ríkisstyrkt með óeðlilega stöðu á markaðnum.
Er ekki RÚV svolítið eins og þjóðkirkjan, með svona smá gagn einstaka sinnum sem við réttlætum tilvist þeirra með og skattfé en fyrst og fremst viljum við þessar 2 stofnanir vegna tilfinninga okkar?
Þú gerir þér væntanlega grein fyrir þvi að víða i sveitum landsins er þetta eini fjölmiðillinn sem næst og það illa i nokkrum tilfellum, Hallur. Fór á einn slíkan í dag aðeins 30 km frá Egilsstöðum.