Norskur fræðimaður heldur því fram að feðraorlof geti skaðað ungabörn. Semsé að feðraorlofið sé bull. Nema faðirinn sjá fyrst og fremst um hið fyrrum hefðbunda móðurhlutverk. Móðirin sé þá í fyrrum hefðbundna föðurhlutverkinu – fjarlægari barninu dags daglega. Ömurlegt ef satt er því fátt hefur gefið mér meira í lífinu en feðraorlofið og það að geta um tíma verið alfarið hjá yngri börnunum mínum.
Turid Suzanne Berg-Nielsen vill meina að sú breyting sem verður á helsta umönnunaraðilja á fyrstu mánuðunum í lífi barns þegar móðir hverfur til starfa og faðir tekur við á heimilinu með barnið auki verulega á streitu barnsins. Berg-Nielsen segir:
„Pappapermisjonen er såpass ny at det ikke er forsket mye på dette. En annen årsak er at barna er så små at de selv ikke kan gi uttrykk for hva de ønsker. Derfor er det vanskelig å forske på dette. Men det vi vet fra barnehageforskning er at ett- og toåringer som blir plassert i barnehage har mye høyere nivå av stresshormoner i blodet enn barn som er hjemme. Det får de fordi de blir fratatt sin vante tilknytningsfigur og overlatt til andre voksne. Det oppleves som svært stressende.“
Meira um þetta hér: http://www.nrk.no/helse-forbruk-og-livsstil/1.10890605
Rita ummæli