Þegar aðildarviðræðum við Evrópusambandið verður fram haldið – væntanlega í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða sveitarstjórnarkosningum að ári – þá getur það verið styrkur að hafa utanríkisráðherra sem hefur efasemdir um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Slík staða kann að styrkja stöðu Íslands gagnvart ESB og tryggja okkur enn betri aðildarsamning en ella. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er öflugur stjórnmálamaður […]