Færslur fyrir júlí, 2013

Miðvikudagur 24.07 2013 - 22:53

RÚV á að vera pólitískt útvarp!

Ríkisútvarpið á að vera pólitískt útvarp.  Ekki í fréttaflutning eða vali á „fréttum“ eins og stundum hefur tíðkast. Heldur á það – sem „útvarp allra landsmanna“ – að vera trygg rás pólitískra samtaka til landsmanna. Staðreyndin er sú að „óháðir fjölmiðlar“ – sem eru bara alls ekki óháðir – eru miklu verri pólitískir fjölmiðlar en […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur