Færslur fyrir september, 2013

Fimmtudagur 26.09 2013 - 18:23

Mannréttindabrot RNA á ÍLS

Það er engum vafa undirorpið að Rannsóknarnefnd Alþingis á Íbúðalánasjóði braut gróflega á mannréttindum Guðmundar Bjarnasonar fyrrum framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs þegar rannsóknarnefndinn hafnaði Guðmundi um andmælarétt við skýrslu nefndarinnar. Skýrslu þar sem vegið var alvarlega að æru Guðmundar með rangfærslum og dylgjum sem þegar hafa verið hraktar. Sem betur fer sá Alþingi sóma sinn í því […]

Miðvikudagur 04.09 2013 - 21:35

R-lista lím í ríkisstjórnina?

Ríkisstjórnin er ekki eins þétt og menn kannske halda. Ekki frekar en R-listinn á sínum tíma. En ríkisstjórnin getur staðið þétt saman ef rétt er haldi á málum. Eins og R-listinn á sínum tíma. Ríkisstjórnin getur orðið sterk í tvö kjörtímabil. Eins og R-listinn á sínum tíma. En til þess þarf sterkt lím. R-lista lím. Er ekki […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur