Það er engum vafa undirorpið að Rannsóknarnefnd Alþingis á Íbúðalánasjóði braut gróflega á mannréttindum Guðmundar Bjarnasonar fyrrum framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs þegar rannsóknarnefndinn hafnaði Guðmundi um andmælarétt við skýrslu nefndarinnar. Skýrslu þar sem vegið var alvarlega að æru Guðmundar með rangfærslum og dylgjum sem þegar hafa verið hraktar. Sem betur fer sá Alþingi sóma sinn í því […]
Ríkisstjórnin er ekki eins þétt og menn kannske halda. Ekki frekar en R-listinn á sínum tíma. En ríkisstjórnin getur staðið þétt saman ef rétt er haldi á málum. Eins og R-listinn á sínum tíma. Ríkisstjórnin getur orðið sterk í tvö kjörtímabil. Eins og R-listinn á sínum tíma. En til þess þarf sterkt lím. R-lista lím. Er ekki […]