Færslur fyrir október, 2013

Föstudagur 25.10 2013 - 15:43

Lesbían Jóhanna Sigurðardóttir

Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur. Sem embættismaður átti ég í nokkrum samskiptum við hana – oftast þegar hún var að leita eftir upplýsingum. Mér fannst hún kröfuhörð en samt sanngjörn. Mat það greinilega ef hún fékk upplýsingarnar betur unnar en nauðsynlegt var. Hrós frá henni skipti mig meira máli en frá […]

Miðvikudagur 23.10 2013 - 21:27

Er búseturéttarformið sagnfræði?

Nú þegar Búseti í Reykjavík minnist þess að félagið hefur starfað í 30 ár þá er ekki úr vegi að taka stöðuna í rekstri og umhverfi húsnæðissamvinnufélaga með búseturéttarformi. Staðan er ekki góð þrátt fyrir að búseturéttarformið sé að mörgu leiti snilld. Reyndar er staðan þannig að búseturéttarformið er nánast sagnfræði á Íslandi. Ríkisstjórnir Framsóknarflokks […]

Miðvikudagur 16.10 2013 - 19:09

Galin forstjóri fjármálaeftirlitsins?

Forstjóri Fjármálaeftirlitsins virðist gersamlega galinn! Yfirlýsingar hennar á Bloomberg um Íbúðalánasjóð eru að líkindum alvarlegustu afglöp íslensks embættismanns allavega frá hruni. Jafnvel þótt ummæli hennar stæðust raunveruleikann – sem allar líkur eru á að þau geri ekki – þá er það hrein og klár aðför að íslensku efnahagslífi að hún sem forstjóri FME láti ummælin […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur