Fimmtudagur 19.12.2013 - 11:28 - 4 ummæli

Bogi er maðurinn!

Bogi Ágústsson er rétti maðurinn til að taka við sem útvarpsstjóri á erfiðum tímum hjá RÚV. Málið er ekki flóknara en það!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (4)

  • Þorsteinn Úlfar Björnsson

    Hefurðu eitthvað á móti Gísla Marteini? 🙂

  • Óskar H. Valtýsson

    Bogi er flottur, er þó á því að sómamaðurinn Ólafur Þ. Stephensen sé albestur í þetta eða jafnvel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

  • Þorsteinn Úlfar Björnsson

    Er það ekki rétt munað hjámér að Þorgerður Katrín sé ný búin að ráða sig í einhverja stjórastöðu hjá Samtökum Iðnaðarins?

  • H.T. Bjarnason

    Get alveg séð Boga sem útvarpsstjóri.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og sex? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur