Sunnudagur 26.01.2014 - 20:54 - 4 ummæli

Verðtryggjum launin!

Það er einfalt að verðtryggja launin gagnvart húsnæðislánum. Með því að taka upp evru.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (4)

  • …..nú brjálast þínir fyrrverandi flokksbræður…..
    Hitt er annað, þetta líklega rétt hjá þér.
    Gott ef hinir hatrömmustu ESB andstæðingar, kærustuparið á Útvarpi Sögu, séu jafnvel farin að sjá ljósið úr því að verðtrygginganefndin gerði uppá bak.

  • hrekkjalómur

    Verðtryggingarnefndin gerði ekki upp á bak. Hún komst einfaldlega að einu niðurstöðunni sem hægt er að komast að. Og sýndi um leið að allt sem Framsókn heldur fram er rangt.

    Hrekkjalómur

  • Ágæti hrekkjó 🙂
    Kannski rétt hjá þér….en þá er bændasamfélagsvillekkíesbflokkurinn búinn að gera vel upp á bak
    …..og ekki orð frá Vigdísi……
    Líklega með góða hljóðkút á sér fyrir verðandi stól, hver veit.

  • Draga þarf úr séríslenskum kerfum sem munu óhjákvæmilega bíða skipbrot. Það þarf ekki að verðtryggja eitt né neitt. Skoða þarf raunverulegar ástæður fyrir niðurstöðu nefndar, rekja sig aftur, þannig næst heildarsýn. Innlent stjórnmálafólk eða greiningardeildir banka munu ekki nefna heildarsýnina. Það er það síðasta sem þau munu gera.

    Skoðanir sem byggja á heildarsýn eru afskaplega óalgengar hér á landi. Hvað veldur?

    Heildarsýnin: Skortur á góðri stjórnun auðlinda (m.t.t. velferðar almennings) er helsta ástæða þess að afnám verðtryggingar neytendalána á sér ekki stað samhliða nauðsynlegum grunnbreytingum lífeyriskerfisins sem afnám verðtryggingar neytendalána krefst.

    Er ekki kominn tími til að tengja, eins og segir í laginu?

    Fyrr mun efnahagur Íslands ekki rísa úr öskunni. Það er staðreynd sem er óumflýjanleg.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur