Mér finnst að hið opinbera eigi að setja það skilyrði að á næstu fjórum árum verði að minnsta kosti önnur hver stjórnendastaða sem skilgreind er sem opinbert embætti skipuð konu.
Mér finnst að hið opinbera eigi að setja það skilyrði að á næstu fjórum árum verði að minnsta kosti önnur hver stjórnendastaða sem skilgreind er sem opinbert embætti skipuð konu.
Flokkar: Óflokkað
Það er ekki til nein kynjaleið sem lagar okkar kerfi, fara þarf í grunninn og laga kerfin sjálf, áður en það verður of seint. Manneskjurnar eru ekki vandamálið, heldur kerfin.
Sem þjóð þurfum við að fara í gegnum siðferðisleg gjaldþrotaskipti ef ætlunin okkar er að standa upprétt sem þjóð og halda auðlindum okkar á næstkomandi áratug. Á Íslandi er í gangi efnahagslegt stríð og flest er ekki eins og það sýnist á yfirborði gagnslausra fjölmiðla, né heldur hjá mörgum álitsgjöfum. Stríð byggist á blekkingum og það er nóg um þær hér í landi meðvirkninnar.
Gölluðu kerfin okkar eru í þessum skrifuðu orðum að leiða okkur nær brúninni. Við förum fram af henni ef við lítum ekki í eigin barm. Lækningar á 10.000 afleiðingum stórgallaðra kerfa laga ekki kerfin sjálf.
Plástrar duga ekki lengur. Kafa þarf í grunninn. Til þess þarf kjark, samkennd og samstöðu.
Hallur.
Hver er munur á splltri konu og spilltum karli ?
Hver er munur á gjörspilltum karli og gjörspilltri konu ?
Þú veist það betur en flestir aðrir, að skipan í vinnu hjá hinu opinbera hefur ekkert með getu eða kunnáttu að gera !
Ef þú ert í framsóknarflokknum þá færðu stöðu !
Hallur .
Áframhaldið er í höndum sjálfstæðisflokksins . :
http://www.dv.is/frettir/2014/3/7/fraenka-radherra-fekk-stoduna-H0KQK2/
,,Frænka Hönnu Birnu fékk yfirmannsstöðu hjá lögregluskólanum“