Föstudagur 07.02.2014 - 14:36 - 3 ummæli

Afnám þrepaskiptingar?

Hvenær ætlar Bjarni Ben að afnema þrepaskiptinguna í skattakerfinu?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Mörður

    Elsku kæri Hallur: ef. -skiptingar !

  • Ert þù ad bìda eftir þvì?

  • Hallur Magnússon

    Rétt Mörður! Er aðeins að missa tilfinningunna eftir aðeins 1 1/2 ár hér í Noregi! Verð greinilega að lesa tvisvar yfir það sem ég skrifa – get ekki lengur treyst á að fallbeygingarnar – og stundum l – ll og n – nn sé rétt hjá mér í fyrstu yfirferð!

    Kærar þakkir fyrir þetta.

    Þeir sem skilja ekki hvað við erum að ræða um – þá fallbeygði ég rangt „afnám þrepaskiptingar“. Hafði fyrirsögnina „Afnám þrepaskiptingu“!!!!

    Búinn að leiðrétta það 🙂

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og fimm? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur