Færslur fyrir janúar, 2015

Laugardagur 24.01 2015 - 18:50

Samvinnuháskóli Borgarfjarðar

Hugmyndir um sameiningu háskóla á landsbyggðinni geta styrkt bæði háskólamenntun og einstök byggðasvæði. En þá þarf að vanda sig! Menntamálaráðherra hefur nú sett fram hugmyndir að sameiningu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskólans á Hólum. Þessar tillögur ber að skoða með opnum huga. Sameining Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Háskólans á Bifröst er borðliggjandi. […]

Fimmtudagur 15.01 2015 - 20:09

Samvinnurekstur er framtíðin!

Samvinnurekstur er framtíðin. Ef stjórnmálamenn hafa vit á því að gera nauðsynlegar breytingar á lögum um samvinnufélög svo samvinnurekstur sé jafn hagstætt rekstrarform og rekstur hlutafélaga sem í dag er lagalega – en ekki siðferðislega – betra rekstrarform. Núverandi lagaumhverfi útilokar til dæmis að tiltölulega lítill hópur sérfræðinga geti stofna heilbrigt samvinnufélag um sameiginlegan rekstur sinn […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur