Færslur fyrir júlí, 2015

Miðvikudagur 01.07 2015 - 18:47

Smá skilmisingur hjá Simma

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er dálítið að misskilja fyrrum kollega sína í blaðamannastétt. Blaðamenn – eins og allir aðrir EIGA og HAFA eigin persónulegu skoðanir. En til að vera faglegir í sínum störfum þurfa þeir að vera hlutlægir í fréttaflutningi og umfjöllun. Því miður eru mörg dæmi um að einstaka blaðamenn gera ekki greinarmun á eigin […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur