Lýðræði á ekki einungis að vera stjórnmálalegt. Atvinnulýðræði er óaðskiljanlegur huti eiginlegs lýðræðisþjóðfélags. Ný skilgreining á eðli fyrirtækja, sem byggist á lýðræðislegum stjórnarháttum, gæti orðið til þess að ryðja braut réttmætumkröfum sífellt betur menntaðra starfsmanna um aukið lýðrði á vinnustað. Lýðræði á brýnt erindi í atvinnurekstur framtíðarinnar. Það er mjög vænlegur kostur, bæði fyrir starfsmenn […]