Þið verðið að afsaka.Það er mikilvægt í því fjölmenningarsamfélagi sem er í þróun á Íslandi að viðhalda heimsóknum skólabarna í kirkjur kring um jól. Það er skylda okkar að kynna börnum þá menningu sem við höfum lifað við gegnum tíðina. Kristin jól er óaðskiljanlegur hluti okkar sögu og menningar. Á sama tíma á að kynna […]
Sýknun fimm drengja af ákæru um nauðgun þar sem þeir stunduðu hópkynlíf með ungri stúlku hefur eðlilega vakið ahygli. Ég ætla ekki að ræða lagatæknileg atriði og ekki einu sinni drengina. Heldur samfélagið! Hvar erum við stödd sem samfélag ef tiltölulega venjulegir strákar á þessum aldri telja það fullomlega eðilegt að stunda kynlíf á þennan […]