Færslur fyrir nóvember, 2015

Mánudagur 30.11 2015 - 13:38

Íslensk jól, Yom Kippur og Ramadan!

Þið verðið að afsaka.Það er mikilvægt í því fjölmenningarsamfélagi sem er í þróun á Íslandi að viðhalda heimsóknum skólabarna í kirkjur kring um jól. Það er skylda okkar að kynna börnum þá menningu sem við höfum lifað við gegnum tíðina. Kristin jól er óaðskiljanlegur hluti okkar sögu og menningar. Á sama tíma á að kynna […]

Laugardagur 21.11 2015 - 16:17

Umdeildur dómur vegna hópkynlífs

Sýknun fimm drengja af ákæru um nauðgun þar sem þeir stunduðu hópkynlíf með ungri stúlku hefur eðlilega vakið ahygli. Ég ætla ekki að ræða lagatæknileg atriði og ekki einu sinni drengina. Heldur samfélagið! Hvar erum við stödd sem samfélag ef tiltölulega venjulegir strákar á þessum aldri telja það fullomlega eðilegt að stunda kynlíf á þennan […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur