Færslur fyrir september, 2016

Fimmtudagur 29.09 2016 - 18:22

Um ósanngirni og traust

„Traust milli al­menn­ings og kjör­inna full­trúa er grunn­for­senda far­sæll­ar stjórn­un­ar. Þegar traustið hverf­ur eða lask­ast, eykst tor­tryggn­in, auk­in tor­tryggni leiðir til auk­ins óróa,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson í færslu á samfélagsmiðli þar sem hann leitast við að skýra hvers vegna hann tók þá erfiðu ákvörðun að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Framsóknarflokksins.  […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur