Færslur fyrir janúar, 2017

Miðvikudagur 11.01 2017 - 16:08

Rosmhvalanes, Garðar og Kjalarnes

Það sem vantar í nýjum stjórnarsáttmála er meðal annars stefna um framtíðarskipan sveitarfélaga.  Þar ætti fyrsta skrefið að vera sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.  Því þegar nýskipan og nauðsynleg sameining sveitarfélaga á suðvesturhorni Íslands hefur gengið í gegn er einfaldara að ganga í alvöru sameiningar sveitarfélaga annars staðar á landinu. Og auðvitað á samhliða að bæta við […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur