Færslur fyrir febrúar, 2017

Föstudagur 24.02 2017 - 18:51

Alþingismenn vinna vinnuna sína

Alþingismenn vinna vinnuna sína samviskusamlega og sómasamlega. Leggja oft nótt við dag til að standa sig og eiga það allt of oft til að vanrækja fjölskyldu sína vegna þess að „mikilvægi alþingismaðurinn“ kemur fyrst. Svo fjölskyldan og lífið. Þannig hefur það verið þá áratugi sem ég hef fylgst með Alþingi og alþingismönnum. Núverandi Alþingi er […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur