Það er enn ein ögurstund tjáningarfrelsisins á Íslandi sem ítrekað er reynt að traðka á. Það er háalvarlegt þegar framkvæmdavaldið beitir valdheimildum sínum gegn ákvæðum stjórnarskrá eins og nú hefur enn einu sinni gerst. Það versta er að nú dugir ekki að dómsvaldið taki fram fyrir valdníðslu framkvæmdavaldsins. Tímaþátturinn gerir það að verkum. Það þarf […]
Sr. Þórir Stephensen fyrrum dómkirkjuprestur berst nú fyrir því að hinn gamli Víkurkirkjugarður og nú kuml við Landsímareit verði vernduð í stað þess að byggja þar hótel. Ég er styð Sr. Þóri heils hugar í þessari baráttu.