Færslur fyrir janúar, 2018

Þriðjudagur 30.01 2018 - 10:50

Neyð í boði Samfó, Framsóknar, VG og Sjalla

Núverandi neyðarástand í húsnæðismálum er í boði ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.  Aðgerðarleysi þessara tveggja ríkisstjórna hafa skapað þetta ástand þar sem vantar 17 þúsund nýjar íbúðir. Það versta er að ástandið var fyrirsjáanlegt og að fyrir lágu tillögur til að koma í veg fyrir það í húsnæðismálaráðuneyti Árna Páls Árnasonar á […]

Laugardagur 20.01 2018 - 16:41

Veggjaldagöng á höfuðborgarsvæðið!

Þótt hin ágæta Borgarlína geti gert sumum lífið léttara þá fer því fjarri að hún leysi samgönguvanda höfuðborgarsvæðisins. Óskhyggja sumra um endalok einkabílsins gengur ekki upp og mögulegar sjálfakandi bifreiðar framtíðarinnar þurfa að komast milli staða. Heimskulegar hugmyndir um lækkun umferðahraða á Hringbraut bæta ekki stöðuna þótt þær færu í gegn. Enda umferðateppurnar næg hraðahindrun […]

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur