Ferill Halls Magnússonar
Hallur Magnússon
Fjölskylduhagir og ferliskrá
Fjölskylduhagir
Kvæntur Ingibjörgu Ósk Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi. Við eigum saman tvo syni og eina dóttur, Styrmi fæddan 1998, Magnús fæddan 2000 og Grétu fædda 2004. Þá á ég Álfrúnu Elsu af fyrra sambandi fædda 1990.
Menntun
2015 Háskólinn á Bifröst. Meistaranám (MS) í alþjóðaviðskiptum. (Intarnational Business)
1999 Handelshøjskolen i København (CBS) Meistaranám (MSc) í stjórnun og stefnumótun – síðari hluti
1998 Viðskiptadeild HÍ Meistaranám (MSc) í stjórnun og stefnumótun – fyrri hluti
1998 Samvinnuháskólinn Bifröst Nám í Rekstrarfræðideild II
1995 Samvinnuháskólinn Bifröst Rekstrarfræðingur. Dux.
1992 Háskóli Íslands BA sagnfræði og þjóðfræði. I. einkunn. Stundaði nám 1983 –1986. BA-ritgerð: Þróunarsamvinna Íslendinga. Samhyggð eða sýndarmennska?
1983 Menntaskólinn við Hamrahlíð Stúdentspróf af náttúrusviði.
Auk framangreindrar formlegrar menntunar hef ég sótt ýmis námskeið og námsstefnur á sviði stjórnunar, fjármála og rafrænnar stjórnsýslu bæði á Íslandi og erlendis.
Starfsreynsla
2013 Spesia AS Eigandi og „Daglig leder“
2012 Mjølnir Byggentreprenør AS Kontorsjef
2009 Sovereign Strategy Associate Director
2008 Spesía – alhliða ráðgjafafyrirtæki Framkvæmdastjóri
2007 Íbúðalánasjóður Sviðsstjóri Þróunarsviðs
2006 Husbanken í Noregi Sérverkefni á sviði stefnumótunar og áhættugreiningar
2004 Íbúðalánasjóður Sviðsstjóri Þróunar- og almannatengslasviðs
2003 Félagsmálaráðuneytið Verkefnisstjóri vegna undirbúnings hækkunar lánshlutfalls og undirbúningur breytinga á skuldabréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs
1999 Íbúðalánasjóður Yfirmaður gæða- og markaðsmála
1998 Sjálfstætt starfandi við ráðgjöf og sérverkefnavinnu Félagsmálaráðuneytið. Móttaka flóttamanna til Blönduóss. Ráðgjöf og verkefnisstjórn. Hornafjörður. Ráðgjöf vegna breytinga á skipan stjórnsýslu. Ýmis sérverkefni. Hafnarfjarðarbær. Ráðgjöf vegna breytinga á skipan stjórnsýslu.
1995-1998 Hornafjarðarbær Félagsmálastjóri og forstöðumaður Fræðslu- og fjölskylduskrifstofu Suðausturlands, framkvæmdastjóri heilbrigðis- og félagsmálasviðs Hornafjarðarbæjar og þ.a.l. Skjólgarðs í kjölfar skipulagsbreytinga áramótin 1996 og 1997. Störfunum fylgir m.a. seta í bæjarráði, framkvæmdaráði Hornafjarðarbæjar, félagsmálaráði, heilbrigðis- og öldrunarráði, framkvæmdaráði reynslusveitarfélagsverkefnis, skólanefnd, þjónustuhópi aldraðra og Svæðisráði málefna fatlaðra á Austurlandi.
1994-1995 Ríkisspítalar Sérverkefni á vegum áætlana- og hagdeildar og á vegum stjórnsýsludeildar.
1994-1995 Fréttaþjónusta Vesturlands Vinnsla sjónvarpsfrétta út Borgarfirði. Samvinnuverkefni hóps nemenda og kennara á Bifröst og Hvanneyri.
1992-1993 Grunnskóli Borgarfjarðar Leiðbeinandi.
1991-1992 Vopnafjarðarskóli Leiðbeinandi.
1991-1992 Menntaskólinn á Egilsstöðum Kennari í sögu og félagsfræði í öldungadeild á Vopnafirði.
1991 Alþingi Næturvörður sumarið 1991.
1991 Framsóknarflokkurinn í Reykjaneskjördæmi Umsjón með kosningaútgáfu fyrir Alþingiskosningar.
1990-1991 Ríkisútvarpið Dagskrárgerðarmaður á Rás 1.
1990 Bylgjan Fréttamaður og dagskrárgerðarmaður.
1986-1990 Tíminn Blaðamaður.
1989-1990 HK Handknattleiksþjálfun yngri flokka.
1987-1989 Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur Starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Tónabær.
1985 SUF Framkvæmdastjóri Sambands ungra framsóknarmanna
1979-1986 Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Tónabær.Umsjón með sumarstarfi barna í Tónabæ.Starfsmaður í siglingaklúbb í Nauthólsvík.
1978-1984 Víkingur Handknattleiksþjálfun yngri flokka og meistaraflokks kvenna.
1978-1980 Ríkisskip Háseti á strandferðaskipum í skólaleyfum.
Félagsstörf
2009 – 2010 Formaður Innkauparáðs Reykjavíkurborgar
2009 – 2010 Varamaður í stjórn RARIK
2009 – 2010 Varamaður í Velferðarráði Reykjavíkurborgar
2009 Kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavík
2008-2009 Varaformaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar
2008 Formaður stjórnar Hollvinasamtaka Bifrastar
2007-2008 Varamaður í stjórn Hollvinasamtaka Bifrastar
2005-2006 Varamaður í aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Víkings
2003-2004 Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Víkingur
2002-2006 Varamaður í Hverfaráði Austurbæjar suður
2002-2005 Fulltrúi í fulltrúaráði Málræktarsjóðs
2002-2003 Varamaður í stjórn Landssímans
2000-2001 Ritari stjórnar starfsmannafélags Íbúðalánasjóðs
1997-1998 Stjórn Leikfélags Hornafjarðar.
1986-1998 Miðstjórn Framsóknarflokksins.
1995-1996 Formaður Nemendasambands Samvinnuskólans og Samvinnuháskólans.
1994-1995 Fulltrúi nemenda í Framkvæmdaráði Samvinnuháskólans.
1986-1994 Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna.
1986-1991 Varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík.
1990-1991 Fræðsluráð Reykjavíkur.
1990-1991 Skólamálaráð Reykjavíkurborgar.
1990-1991 Varamaður í stjórn veitustofnana Reykjavíkurborgar.
1986-1991 Blaðstjórn Tímans.
1986-1990 Stjórn Strætisvagna Reykjavíkur.
1985-1990 Í stjórn Nordisk Centerungdommens Förbund (NCF), þar af varaformaður 1988-1990.
1985-1989