Færslur fyrir apríl, 2013

Þriðjudagur 02.04 2013 - 17:44

Landspítalinn og fjármagnið

Sigurður Guðmundsson skrifar grein í Læknablaðið um hörmungar í íslenska heilbrigðiskerfinu. Á því var full þörf, vægast sagt. Ástandið er slæmt og eins og hann bendir á þá hafa bankastofnanir notið forgangs fram yfir heilbrigðisstofnanir. Þetta er vel þekkt eftir kreppur. Tökum nokkur dæmi: Um 1990 voru afborganir Afríkuþjóða til AGS meiri en öll útgjöld […]

Höfundur

Gunnar Skúli Ármannsson
Var læknir á Landspítalanum en starfa núna í Svíþjóð. Kvæntur og á fjögur börn, hund og átti kött. Fæddur dreifbýlismaður-Kópavoginum-flutti síðan til borgarinnar. Bjó um tíma á Patreksfirði og var við sérnám í Svíþjóð um níu ára skeið. Er virkur í  Dögun. Tekið þátt í búsáhaldarbyltingunni síðan hún hófst. Er meðlimur attac samtakanna á Íslandi.
RSS straumur: RSS straumur