Föstudagur 24.02.2012 - 13:54 - 3 ummæli

Bönnum lestur Nýja testamentisins!

Eigum við ekki að banna lestur Nýja testamentisins í Ríkisútvarpinu?  Það er nefnilega unnt að túlka ritningargreinar þar sem gyðingahatur.

… annað en umburðarlyndið í garð annarra en „guðs útvöldu þjóð“ í Tenakh! Að ég tali ekki um Mishna og Talmúd!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

  • Ritskoðum allan óþverra í burtu svo að það sé hægt að brúka skrudduna hvar og hvenær sem er.

  • Góð hugmynd. Þótt eflaust einhver kaldhæðni sé á bakvið orð þín.

    Reglur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar hafa gert góða hluti í skólum borgarinnar þótt prestar hafi ítrekað farið í kringum þær og í einhverjum tilvikum brotið þær. En flestir prestar virðast fara eftir þessu og er það gott.
    Nú þarf bara að færa þessar reglur á landsvísu.

  • Það þarf ekki að banna talmúdinn. Zíonistarnir sjá til þess að við fáum ekki að vita hvað stendur í honum, enda skilst mér að þar sé hatrið gagnvart „goim“ (allir aðrir en gyðingar) yfirgengilegt.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og einum? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur