Föstudagur 31.08.2012 - 07:10 - Rita ummæli

96% hækkun rekstrarkostnaðar ÍLS!!!

Rekstrarkostnaður Íbúðalánasjóðs hækkaði um 96% fyrstu tvö árin eftir að Guðmundur Bjarnason lét af störfum sem framkvæmdastjóri sjóðsins. Rekstrarkostnaður Íbúðalánasjóðs hækkaði um 41% á 12 mánuðum frá því 30. júní í fyrra til 30. júní í ár og mun hækka enn frekar síðari hluta ársins í ár ef marka má skýrslu stjórnar ÍLS.

Þessi gífurlega hækkun rekstrarkostnaðar hefur farið undarlega hljótt!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fjórum og átta? Svar:

Höfundur

Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.

Heldur upp á eftirfarandi vísu:

"Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga,
sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa,
djörfung til að mæla gegn múgsins boðun,
manndóm til að hafa eigin skoðun."

Séra Baldur segir að Hallur sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
RSS straumur: RSS straumur