Framsókn er að sögn ekki ,,stjórntækur“ flokkur í borgarstjórn öfugt við Sjálfstæðisflokkinn með vinstri meirihlutanum.
Oddviti Sjálfstæðismanna er á launum hjá Samtökum Sveitarstjórna, hvar stærsta sveitarfélagið hlýtur að ráð talsverðu, ef ekki lögum og lofum.
Er sú staða það sem gerir flokkinn ,,stjórntækann“ í ráðum og nefndum með vinstri mönnum í borgarstjórn?