Frumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins um afnám einokunarverslunar ríkisins með áfengi er í raun einfaldara mál en ætla mætti. Þegar öllu er á botnin hvolft skiptir engu máli hver skoðun fólks kann að vera á gæðum þjónustunnar, hvort verð muni hækka eða lækka eða hvort félagsmenn í BSRB séu líklegri til að fara að lögum heldur […]