Undarlegt hlýtur að teljast að álagning ÁTVR skuli vera lægri eftir því sem alkohól magn eykst í hverri flösku. Varla er sú staðreynd til marks um að ÁTVR vinni með ,,samfélagslegri ábyrgð“ að meginmarkmiði áfengislaga um að ,,vinna gegn misnotkun á áfengi“ ?
14. gr.
Álagning ÁTVR á áfengi með 22% eða lægra hlutfall af vínanda að rúmmáli skal vera 18% en álagning áfengis með meira en 22% hlutfall af vínanda að rúmmáli skal vera 12%.