Þriðjudagur 28.10.2014 - 21:36 - FB ummæli ()

Samfélagsábyrgð ÁTVR

Undarlegt hlýtur að teljast að álagning ÁTVR skuli vera lægri eftir því sem alkohól magn eykst í hverri flösku. Varla er sú staðreynd til marks um að ÁTVR vinni með ,,samfélagslegri ábyrgð“ að meginmarkmiði áfengislaga um að ,,vinna gegn misnotkun á áfengi“ ?

14. gr.
Álagning ÁTVR á áfengi með 22% eða lægra hlutfall af vínanda að rúmmáli skal vera 18% en álagning áfengis með meira en 22% hlutfall af vínanda að rúmmáli skal vera 12%.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur