Markaðsvirði Apple fór í dag í $700B. Vegna ákvarðana stjórnmálamanna mega Íslendingar kaupa framleiðsluvörurnar en ekki hlutabréfin. Skynsamlegt eða ásættanlegt?
Eitt sinn var páskabjór bannaður í hillum ÁTVR af því að gulur litur dósanna gæti vakið áhuga barna á að drekka bjór um páska sem ekki væri ,,samfélagslega ábyrgt“ Nú er öldin önnur því nú eru ,,Brennivínjólin“ hjá ÁTVR og hinn rauði jólalitur í senn með ,,heitu eftirbragði“ og ,,meðalfyllingu“ og fylgir þá ekki sögunni […]
Oscar Wilde sagði eitt sinn að hann stæðist allt annað en freistingar. Fáir þekkja freistingar jafn vel og stjórnmálamenn. Þó svo að tilgangur Alþingis sé að setja lög og reglur sem tryggja rétt landsmanna, hafa þingmenn ekki staðist þá freistingu að snúa hlutverkinu á haus og þrengt að réttindum borgaranna með lagasetningu sinni. Frelsisskerðingin er […]
Í hugum flestra sem reynt hafa verður hugtakið „ómissandi” samofið skíðafríum, hvort heldur er í vinahópi eða fjölskylduferð. Tilfinningin við að standa á fjallstoppi í tæru lofti og óendanlegu útsýni er óviðjafnanleg. Þeim sem ekki hafa stigið á skíði í langan tíma er óhætt að treysta á að það að skíða er ekki ósvipað og […]
Af öllum þeim titlum sem Ölgerðin hefur áunnið sér eru líklega fáir jafn verðskuldaðir og útnefning Félags Viðskipta og Hagfræðinga sem ,,þekkingarfyrirtæki ársins“ Úr umsögninni: Þær aðgerðir sem einkum þykja hafa skilað árangri í nýsköpun síðastliðin ár er að Ölgerðin setti sér það markmið að skapa umhverfi sem þorir og vill taka áhættur ,,Þekking“ og […]
Líklega er ársreikningur hins s.k. Eignarsafns Seðlabanka Íslands gott dæmi um ofangreint máltæki. Samkvæmt ársreikningi er aðkeypt sérfræðiþjónusta fyrir árið 2013 hvorki meira né minna en kr. 258 milljónir! Það hlýtur að teljast athyglisvert að vita hverjir selja sig svo dýrt til Seðlabankans. Eiginfjárhlutfall er 8,2% sem hlýtur að gefa seðlabankanum þáttökurétt í keppninni um gírstöng […]
Alltaf áhugavert þegar raungreinafólk tjáir sig um þjóðfélagsmál enda auðveldara um vik að gera kröfu til slíkra um orsakasamhengi og rökstuðning, svona nokkurs konar vísindalega nálgun. María Helgadóttir jarðfræðingur skrifar grein á Vísi þar sem hún krefur Guðmund Edgarsson eða nafna hans ,,Guðmund nokkurn Edgarsson“ um rökstuðning fyrir því að brauð og vín geti verið ámóta […]