Þriðjudagur 25.11.2014 - 16:53 - FB ummæli ()

Gleðileg ,,Brennivínjólin“

Eitt sinn var páskabjór bannaður í hillum ÁTVR af því að gulur litur dósanna gæti vakið áhuga barna á að drekka bjór um páska sem ekki væri ,,samfélagslega ábyrgt“

Nú er öldin önnur því nú eru ,,Brennivínjólin“ hjá ÁTVR og hinn rauði jólalitur í senn með ,,heitu eftirbragði“ og ,,meðalfyllingu“ og fylgir þá ekki sögunni hvort ,,fyllingin“ tengist því magni sem innbyrgt er.

Tvöföld samfélagsábyrgð

Samfélagsábyrgð í gjafapakkningum

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur