Laugardagur 13.12.2014 - 12:13 - FB ummæli ()

,,Stórkostleg skerðing á lífskjörum alþýðunnar“

Viðskiptafelsi hefur alltaf átt undir högg að sækja þó fátt tryggi betur lífsgæði almennings, jafnt hér á landi sem erlendis. Að jafnaði bregðast vinstri menn ekki röngum málstað þegar kemur að verslunarhelsi. VG telur að helsið færi þjóðinni arðinn af versluninni. Gáfuðustu forsjárhyggjusinnarnir telja að unglingadrykkja aukist ef ,,aðgengi“ aukist en leggja þó ekki til að ríkið taki yfir rekstur útsölustarfsemi á veitingastöðum. Háskólaprófessor mærir höftin af því að án þeirra muni ,,lífskjör hrynja“

Það er fátt nýtt undir sólinni hjá ríkisforsjárhyggjusinnum:

Frjáls verslun og gengislækkun

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur