Í nýjustu landsfundarályktum VG kemur m.a. fram að þjóðin ætti:
..að hverfa frá notkun á jarðefnaeldsneyti..
Komið verði á reglubundu millilandaflugi inn á Norður- og Austurland
…leggst gegn hugmyndum um vinnslu jarðefnaeldsneytis á íslensku yfirráðasvæði, þar með talið fyrirhugaðri olíuvinnslu á Drekasvæðinu
..ályktar að stofnaður verði auðlindasjóður að norskri fyrirmynd..
Fyrir þá sem ekki skilja samhengið á milli þess að reka hér norskan olíusjóð og vinna enga olíu þarf að leiðrétta að hin eiginlega auð-lind í hugum vinstri manna er auðvitað sjálfsaflafé skattgreiðenda. Löngu er tímabært að bæta tekjutjón ríkisins sem felst í að fólk haldi eftir helmingnum af tekjum sínum um hver mánaðarmót.
Útskýringar á flugi án jarðefnaeldsneytis bíða betri tíma.