Fimmtudagur 29.10.2015 - 09:45 - FB ummæli ()

Breytingar í orði eða borði

Eitt sinn tilkynnti Sjálfstæðisflokkurinn að hann myndi sækja inn á miðju. Héldu þá flestir að sóknin yrði til hægri. Sú varð ekki raunin. Með því að tala upp vinstri gildi og blása út báknið jók flokkurinn fylgi vinstri flokkana eðli málsins samkvæmt. Ekki sér enn fyrir endan á fylgistapinu sér í lagi meðal ungs fólks.

Spennandi verður að sjá hvernig frelsishugmyndir í orði verði á borði fram að næstu kosningum og hvort viðsnúningur verði á fylgi flokksins á meðal yngri kjósenda.

Það er óneitanlega vel til fundið að ræða framtíð einnar þeirrar stofnunar sem ungt fólk hefur sannanlega sagt skilið við á Þjóðminjasafninu.

áhorf

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur