Að grunni til eru bara tvær gerðir stjórnmálamanna, þeir stjórnlyndu og svo þeir sem telja einstaklingum best til að sjá fótum sínum forráð. Sjálfstæðisflokkurinn er að nafni til flokkur sem aðyllist einstaklingsfrelsi en innan hans eru svartir sauðir sem í raun eru vinstri menn í ….gæru. Líklega er stjórnlyndisfyrringin orðin alger þegar stofnanirnar eru látnar […]
Sú furðulega bábilja virðist ríkja hér á landi með að embættismenn hins opinbera haldi áfengisneyslu í skefjum með einhverju sem kallað er ,,torvelt aðgengi” Með því að endurtaka kreddurnar nógu oft, breytist þær sjálfkrafa í vísindalega staðreynd. Ofstækisfólk sem berst gegn viðskiptafrelsi með áfengi (og gjarnan fleiri neysluvörur), klifar í sífellu á hugtökum á borð […]