Í Morgunblaðinu í dag talar Svavar Gestsson um nýlega ferð sína til Austurþýskalands þar sem fram fari ,,Uppgjör án miskunar“ en lætur þess ógetið að sjálfur hefur hans uppgjör átt sér stað án iðrunar, svona ekki ósvipað og með Isave samninginn. Svavar stundaði nám við sérskóla fyrir efnilega kommúnista: Institut für Gesellschaftswissenschaften beim ZK der […]
Vísitala neysluverðs lækkar um 0,35% milli mánaða Enn erum við minnt á þá nöturlegu staðreynd að húsnæðislánin eru verðtryggð en launin ekki! Lánþolar fá hækkun fasteignaverðs, hækkun launa en sparifjáreigendur sitja eftir með lækkun á sínum lánum. Hefur ekki verið rætt um kerfi þar sem lánveitandi og lánþoli deila áhættunni?
Einhverja næstu daga mun Símon Grimmi héraðsdómari fella sektardóm yfir bankastjóra og þeim undirmönnum sem ekki tókst að kaupa sér friðhelgi hjá saksóknara með því að bera vitni gegn sínum samstarfsmönnum. Engin þörf er á málsvörn hjá Símoni nema til undirbúnings fyrir hæstarétt. Alls er um að ræða 20 milljarða lán sem starfsmenn einkafyrirtækis veittu til […]
Eftir Icesave dóminn bað höfundur bókarinnar ,,Icesave samningarnir – afleikur aldrarinnar?“ þjóðina afsökun á spurningamerkinu. Höfundur samningsins þarf hinsvegar ekkert að afsaka:
Íslenskir dómar í kynferðisbrotamálum eru alltaf kolrangir. Íslenskir dómar í bankahrunsmálum eru alltaf hárréttir.
Fráfarandi formaður Samfylkingarinnar er ekki alveg viss hvort Ísland sé eftirsóknarvert land til að búa í eður ei: Laugardagur 14.11.2015: Fólk flýr Ísland þrátt fyrir gott efnahagsástand til að fá að búa við þau samfélagsgæði sem sósíaldemókratísk forgangsröðun hefur skilað Sunnudagur 15.11.2015: Íslenskur vinnumarkaður stendur þannig núna að það er skortur á mannafla, aldrei verið […]
Jólagjafirnar streyma í Efstaleiti úr fjárlagafrumvarpinu: Ýmis ákvæði Heimildir 4. gr. Að heimila RÚV ohf. að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um skipulag og sölu á lóðarréttindum við Efstaleiti 1 í Reykjavík, enda verði andvirði hlutar RÚV ohf. nýtt til að lækka skuldir félagsins. Heimild 7.11 …. Þegar unnið var að stofnefnahagsreikningi RÚV ohf. í […]
Líklega auglýsir bílaleigan Avis í Viðskiptablaðinu í dag fyrir tilviljun við hlið umfjöllunar blaðsins um skuldavanda Reykjanesbæjar. Skuldavandi kemur til þegar lánveitandi lánar glannalega til lántaka sem ekki getur greitt. Í slíkum tilfellum fá úrræðagóðir í vandræðum þá hugmynd að láta þriðja aðila greiða, nánar tiltekið aðra skattgreiðendur. Eins og allir lánveitendur vita að þá […]
Fjárfesting í menntun á Íslandi er með því mesta sem gerist í löndum OECD
Þótt undarlegt megi virðast treysta margir hinu opinbera betur til að selja áfengi heldur en einkaaðilum, hvort heldur er til að tryggja, lágmarksverð, að áfengiskaupaaldri sé gætt og síðast en ekki síst að ,,arðurinn renni til þjóðarinnar“ Hið opinbera selur vín í hinni rangnefndu fríhöfn í Kelfavík undir þeim formerkjum að þar spari grunlausir sér […]