Þriðjudagur 17.11.2015 - 16:58 - FB ummæli ()

Ríkisokur

Þótt undarlegt megi virðast treysta margir hinu opinbera betur til að selja áfengi heldur en einkaaðilum, hvort heldur er til að tryggja, lágmarksverð, að áfengiskaupaaldri sé gætt og síðast en ekki síst að ,,arðurinn renni til þjóðarinnar“

Hið opinbera selur vín í hinni rangnefndu fríhöfn í Kelfavík undir þeim formerkjum að þar spari grunlausir sér virðisaukaskatt og áfengisgjald. Ekkert er minnst á að okurálagning hækkar verðið aftur til baka.

Þannig býður Leifsstöð hið ofmetna Mouton Rothschild 2008 á kr. 99.900 án gjalda. Sama vín kostar erlendis án gjalda kr. 45.000.

Það merkilega við þetta dæmi er í sjálfum sér ekki okrið heldur hitt að á þessum viðskiptum tapar íslenska ríkið því fríhöfnin er rekin með tapi.

Chateau_Mouton_Rothschild_13__75cl_2008___Rauðvín___Léttvín___Áfengi___Vörur

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur