Færslur fyrir nóvember, 2015

Þriðjudagur 17.11 2015 - 08:42

Illugi vill skattahækkun

Illugi Gunnarson skrifar kveðjugrein í Morgunblaðið í dag þar sem nokkur atriði standa upp úr: Illugi berst fyrir skattahækkun á heimilin í landinu með hækkun á útvarpsgjaldi um kr. 1.400 frá því sem ákveðið var í fjárlagafrumvarpi! Illugi telur að ný tækni sé óumflýjanleg en telur jafnframt að starfsmenn Ríkisútvarpsins ,,eiga hrós skilið“ en lætur ónefnt hvort val […]

Sunnudagur 15.11 2015 - 09:23

Leifar liðins tíma….?

…fyrir sumum er ótækt að hið opinbera ,,afhendi kaupmönnum verslunina“

Fimmtudagur 12.11 2015 - 21:58

Engar landmælingar hjá Landmælingum

Hingað til hefur ekki verið hægt að ákæra fyrir utanvegakstur vegna þess að innanvegaakstur hefur ekki verið skilgreindur, nánar tiltekið með vegakorti af öllum vegum og slóðum sem skilgreindir eru sem slíkir. Öllum þeim sem gengt hafa starfi umhverfisráðherra undanfarinn áratug hefur verið þessi staðreynd ljós sem og að Landmælingar Íslands hefðu engin grunngögn eða getu […]

Miðvikudagur 11.11 2015 - 22:43

Brandarakarlar

Jón Ásgeir Kalmannsson sem titlar sig með hinum nýstárlega titli ,,nýdoktor” skrifar pistil í Fréttablaðið með athugasemdum við skrif Fanneyjar Birnu Jónsdóttur ,,Brandarakarlar morgundagsins”. Fanney bendir forskrúfuðum forsjárhyggjusinnum á að þeir séu sporgöngumenn annarra dómsdagsspámanna og muni enda sem aðhlátursefni rétt eins og bjórandstæðingar forðum. Staðreynd málsins er að öll sömu ,,leiðandi“ rök eru borin á […]

Miðvikudagur 11.11 2015 - 15:43

Kartöfluverðlaun?

Nú þegar Ný-frjálshyggjustjórnin dustar rykið af gömlum og góðum stjórnlyndishugmyndum um ,,stjórnstöðvar“ og fleiri mál, hvers á þá kartaflan að gjalda?

Föstudagur 06.11 2015 - 20:31

Skapandi bókhaldsgreinar

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við núverandi útvarpsstjóra sem tók við af forvera sínum sem hvorki skildi tæknimál né bókhald. Útvarpsstjórinn hefur fundið út aðferð til að láta enda ná saman. Nú verða tekin afborgunarlaus kúlulán, engar vaxtagreiðslur, engin halli. Útvarpsstjórinn ber auðvitað enga ábyrgð á hallarekstri né skuldasöfnun á meðan hann sat í stjórn […]

Miðvikudagur 04.11 2015 - 11:44

Egill Reykás

Egill Helgason 2015: Það er vitnað í Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem spurði í viðtali í gær hvort við myndum stofna Ríkisútvarp núna ef við hefðum það ekki? Það má sjálfsagt gefa margvísleg svör. Eitt svarið er að alls staðar í löndunum í kringum okkur er Ríkisútvarp og það er sterkast í löndunum sem við berum okkur […]

Miðvikudagur 04.11 2015 - 10:55

RUV Talar – línulega

Hjartnæmt var að lesa grein útvarpsstjóra ,,Samtal við eigendur“  sem er lýsing á ferðalagi ,,eigenda“ þ.e. útvarpsstjóra og starfsmanna hans við skattgreiðendur. Útvarpsstjóri segir að ,,Ríkisútvarpið þarf að þróast með þörfum eigenda sinna, íslensks almennings“ og á þar að sjálfsögðu við hina rúmlega 250 starfsmenn stofnunarinnar sem er jú ,,almenningur“ Sem hluti af svokallaðri ,,aðlögun“ verður haft […]

Þriðjudagur 03.11 2015 - 11:44

Aðförin að RÚV í milljörðum !

Þriðjudagur 03.11 2015 - 09:16

Með kúkinn í buxunum

Mistök eru stærsta hræðsla margra stjórnmálamanna. Eins máls stjórnmálamaðurinn í eins máls flokknum er engin undantekning. Árni Páll hefur oft fullyrt, þ.m.t. 12. Nóvember 2012 að engin leið væri að aflétta höftum nema með inngöngu í ESB. Af þeim ástæðum gerði Árni Páll ekkert sem máli skiptir til að aflétta höftum. Staðreyndin er samt sú […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur