Engin þjóð notar meira af olíu miðað við höfðatölu en Íslendingar ef Singapor er undanskilið.
Lágt olíuverð og lækkandi skuldastaða þjóðarbúsins í erlendri mynt mun styrkja krónuna til lengri tíma litið og lyfta þjóðartekjum á mann upp að Sviss.
Við þessar aðstæður er lítið að sækja til Noregs….