Miðvikudagur 23.12.2015 - 09:17 - FB ummæli ()

Heimur batnandi fer

Engin þjóð notar meira af olíu miðað við höfðatölu en Íslendingar ef Singapor er undanskilið.

Lágt olíuverð og lækkandi skuldastaða þjóðarbúsins í erlendri mynt mun styrkja krónuna til lengri tíma litið og lyfta þjóðartekjum á mann upp að Sviss.

Við þessar aðstæður er lítið að sækja til Noregs….

unnamed

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur