Sunnudagur 20.12.2015 - 13:39 - FB ummæli ()

Einokunareftirlit?

Hið opinbera leysir engin vandamál, bara niðurgreiðir þau. Þó svo að flestir vilji að stjórnvöld verndi líf fólks er fáir sem vilja að stjórnvöld stjórni lífi fólks. Eitthvert afkáralegasta fyrirbæri í opinberri stjórnsýslu er úthlutun sérleyfa til fólksflutninga, hvort heldur er í rútum eða leigubílum.

Vegagerð Ríkisins hafa í gegnum tíðina verið mislagðar hendur við úthlutun slíkra einokunarleyfa og hafa slík mál oftar en ekki endað hjá dómstólum.

Væri ekki ráð að færa úthlutun einokunarleyfa undir Samkeppniseftirlitið?

Reglugerð_um_fólksflutninga_á_landi____Reglugerðir___Reglugerðasafn

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur