Í samræmi við meginmarkmið áfengislaga, þ.e. ,,að vinna gegn misnotkun á áfengi“ bjóða einokunarverslanir hins opinbera stórnotendum ,,ókeypis“ heimsendingu (lesist á kostnað skattgreiðenda) ef verslað er fyrir kr. 50.000 eða meira.
Í samræmi við meginmarkmið áfengislaga, þ.e. ,,að vinna gegn misnotkun á áfengi“ bjóða einokunarverslanir hins opinbera stórnotendum ,,ókeypis“ heimsendingu (lesist á kostnað skattgreiðenda) ef verslað er fyrir kr. 50.000 eða meira.
Flokkar: Óflokkað