Færslur fyrir janúar, 2016

Föstudagur 01.01 2016 - 16:42

Lagavændi

Nýlega sendi lögmaðurinn Stefán Geir Þórisson álit til allra þingmanna með fyrir hönd ,,umbjóðenda“ þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að viðskiptafrelsi með áfengi kynni að brjóta ákvæði EES samningsins um viðskiptafrelsi! Hugsanlega er lögfræði næst-elsta atvinnugreinin sem í umræddu bréfi minnir um margt á þá elstu. Í öllu falli er ljóst að margir […]

Föstudagur 01.01 2016 - 14:52

Bætt hagstjórn

Í áramótaávarpi benti Bjarni Benediktsson á að kjarasamningar hefðu farið langt fram úr framleiðniaukningu hagkerfisins sem fjármálaráðherra réttilega ályktaði sem ósjálfbært fyrirkomulag. Til að takast á við slíkt gæti Bjarni verið klókur og í stað þess að gagnrýna verkalýðsfélög og atvinnurekendur, einfaldlega gripið til einu rökréttu mótvægisaðgerðanna sem er niðurskurður ríkisútgjalda. Sama á auðvitað við […]

Höfundur

Arnar Sigurðsson
Talsmaður einstaklingsfrelsis
RSS straumur: RSS straumur